Útilistaverk/minnismerki

 

Árið 2005 gáfu nemendur úr Varmahlíðarskóla út skrá um minnisvarða í Skagafirði. Hægt er að nálgast efnið með því að smella á myndina hér að ofan. Minnisvarðar hafa bæst við í Skagafirði síðan efnið var gefið út og verður unnið að því að uppfæra skrána á komandi tímum.