Tjaldsvæði

Sveitarfélagið Skagafjörður á þrjú tjaldsvæði í héraðinu og mannvirki þeim tilheyrandi. Er þar um að ræða tjaldsvæðin á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð. Rekstur tjaldsvæðanna er leigður út til fyrirtækisins Álfakletts sem annast umsjón svæðanna.

Heimasíða Álfakletts er www.tjoldumiskagafirdi.is.