- 25 stk.
- 23.06.2017
Nemendur og starfsfólk Árskóla fóru í sína Árlegu gleðigöngu þann 31. maí. Skólahópur leikskólans Ársala slóst með í för en þau fara í 1. bekk í Árskóla í haust. Þetta var síðasti skóladagurinn í Árskóla þetta skólaárið og skólaslit voru þann 1. júní sl.