Fréttir

Takmörkun á starfsemi í stofnunum Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna COVID-19

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 11. mars 2020

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 11. mars 2020 kl.16:15 að Sæmundargötu 7B
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 | Information about COVID-19 virus outbreak

Lesa meira

Fyrirhugað verkfall Kjalar, 9. og 10. mars 2020

Lesa meira

Hættuástand á Þverárfjalli - tilkynning frá RARIK

Mikill snjór er nú á Þverárfjalli. Snjór hefur m.a. hlaðist upp undir háspennulínu RARIK á svæðinu frá bænum Þverá til Hvammshlíðar og er vírinn þar sem hann er lægstur kominn niður fyrir 3 m. Um fleiri kafla á línunni getur verið að ræða og fólk sem er á ferðinni um þetta svæði er vinsamlegast beðið um að sýna varkárni. Við bendum einnig á síma svæðisvaktar RARIK á Norðurlandi. Tilkynning frá RARIK
Lesa meira

Fasteign á lóð númer 70 við Sauðárhlíð á Sauðárkróki til sölu

Lesa meira

Ráðleggingar til ferðamanna frá Embætti landlæknis

Lesa meira

Orðsending vegna framtalsskila einstaklinga 2020

Lesa meira

Gamli bærinn á Sauðárkróki og Plássið og Sandurinn á Hofsósi staðfest verndarsvæði í byggð

Lesa meira

Erfiður vetur í Skagafirði

Veðrið hefur verið með versta móti það sem af er vetri í Skagafirði. Hefur veðrið og tilheyrandi ófærð haft mikil áhrif á daglega starfsemi í héraðinu. Einkum hefur tíðin verið rysjótt frá norðanóveðrinu sem gekk yfir landið 10.-11. desember sl.
Lesa meira