Fréttir

Rafræn opnun Húss frítímans

Lesa meira

Við lok annarrar vinnuviku í samkomubanni

Þrátt fyrir miklar raskanir á daglegu lífi flestra íbúa Skagafjarðar í kjölfar samkomubanns, sem nú hefur staðið yfir í 12 daga, þá gengur starfsemi flestra stofnana og fyrirtækja nokkuð vel fyrir sig hér á svæðinu.
Lesa meira

Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19 faraldurs

Lesa meira

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Lesa meira

Óskað er eftir fólki á útkallalista velferðarþjónustu

Lesa meira

Lokun safna og íþróttamannvirkja í Skagafirði

Í dag, 24. mars, tók í gildi strangara samkomubann en áður hefur verið þar sem fjöldi þeirra sem mega koma saman fór úr 100 manns niður í 20 manns. Eru þessar aðgerðir almannavarna liður í að takmarka útbreiðslu COVID-19 veirunnar.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir fjöldan allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar.
Lesa meira

Bændur í Skagafirði athugið!

Bændasamtökin í samstarfi við aðildarfélög sín vinna að því að koma á fót miðlægri afleysingaþjónustu fyrir bændur. Óskað er eftir áhugasömum aðilum til að skrá sig á viðbragðslista með það fyrir augum að taka að sér tímabundna afleysingu á búum, komi til þess að bændur veikist vegna COVID-19.
Lesa meira

Úrræði ríkisins vegna COVID-19 veirunnar á einum stað

SSNV hefur tekið saman úrræði ríkisstjórnarinnar á einn stað til að auðvelda fyrirtækjum og einstaklingum að nýta sér þær. Hægt er að kynna sér málið betur á http://www.ssnv.is/is/atvinnuthroun/urraedi-vegna-covid-19
Lesa meira

Bókasafnið lokað frá og með 24. mars

Frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 24. mars, verður Héraðsbókasafn Skagfirðinga lokað til 14. apríl (þriðjudags eftir páska) samkvæmt fyrirmælum yfirvalda. Í dag verður opið til kl. 18, notið tækifærið og náið ykkur í lesefni fyrir lokun. Af þessu leiðir að skiladagar á efni sem á að skila 23. mars -13. apríl verða færðir til 14. apríl. Á þessum tíma reiknast ekki sektir á bækur.
Lesa meira