Sundlaug Sauðárkróks lokuð vegna framkvæmda 10. og 11. mars

Vegna framkvæmda verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars. Stefnt er að því að opna aftur laugardaginn 12. mars.