Ærslabelgurinn á Sauðárkróki lokaður í dag vegna viðhalds

Ærslabelgurinn á Sauðárkróki er lokaður í dag, mánudgainn 13. júní, vegna viðhaldsvinnu. Stefnt er að því að ljúka viðhaldsvinnu í dag svo hægt verði að hoppa og skoppa á ný á morgun.