Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki lokað 16. mars

Miðvikudaginn 16. mars verður Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki lokað vegna vinnu starfsfólks við Bókasafnið á Hofsósi. Safnið opnar aftur samkvæmt opnunartíma kl. 11:00 á fimmtudag.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.