Heitavatnslaust tímabundið í dag í sunnanverðu Túnahverfi

Heitavatnslaust verður eitthvað frameftir degi í dag í sunnanverðu Túnahverfi vegna viðgerðar. Þær götur sem um ræðir eru Brekkutún, Eyrartún, Gilstún, Iðutún, Kleifatún og Melatún.