Fréttir

Dagdvöl aldraðra óskar eftir starfsmanni

Um 50% starf er að ræða frá 1. júní 2018. Starfsmaður starfar við aðhlynningu á dagdvöl þar sem aldraðir einstaklingar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við böðun og aðra persónulega þjónustu. Í starfinu felst einnig aðstoð við félagsstarf og tómstundaiðju.
Lesa meira

Vetrarhátíð Tindastóls um helgina

Vetrarhátíð Tindastóls verður haldin á morgun, laugardaginn 24. febrúar. Skíðasvæðið opnar kl. 11:00 og það verður líf og fjör í fjallinu fram eftir degi. Dagskráin er fjölbreytt og fjölskylduvæn.
Lesa meira

Kynningarfundur á vinnslutillögu að breytingum á aðalskipulagi

Opinn kynningarfundur á vinnslutillögu að breytingum á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 verður haldinn að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 17:00-18:30.
Lesa meira

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir byggðarlagið Hofsós

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir byggðarlagið Hofsós, skv. ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018.
Lesa meira

Starfsmaður óskast í þjónustu við fatlað fólk

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 4. mars 2018.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar kl. 12:00
Lesa meira

Sumarstörf - Þjónustumiðstöð og Skagafjarðarveitur

Veitu- og framkvæmdasvið auglýsir 3 sumarstörf, tímabilið frá 14. maí til 31. ágúst, laus til umsóknar.
Lesa meira

Umsjónarkennari óskast í Árskóla

Um er að ræða 100% starf umsjónarkennara tímabilið 1. mars 2018 - 5. júní 2018.
Lesa meira

Sumarstörf - frístunda- og íþróttamál

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingum. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, frumkvæði, lipurð í mannlegum samskiptum, háttvísi og stundvísi.
Lesa meira

Sumarstörf - málefni fatlaðs fólks

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, umhyggju, lipurð í mannlegum samskiptum, háttvísi og stundvísi. Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.
Lesa meira