Ertu að flytja í Skagafjörð?

Ráðhús og þjónustuskrifstofur

Staðsetning: Skagfirðingabraut 21, 550 Sauðárkróki
Opnunartími: mánudaga – föstudaga kl. 10:00-15:00
Sími: 455 6000 
Netfang:
skagafjordur@skagafjordur.is

Í Ráðhúsi er sameiginleg símsvörun fyrir fjármála- og stjórnsýslusvið, fjölskyldusvið, framkvæmda- og veitusvið og skipulags- og byggingarmál. Þjónustuskrifstofa Ráðhússins veitir allar almennar upplýsingar um þjónustu og starfsemi sveitarfélagsins. Þar er einnig hægt að nálgast öll eyðublöð, ganga frá umsóknum, nálgast samþykktir, fundargerðir og ýmsar upplýsingar um sveitarfélagið og rekstur þess.

FlutningstilkynningÞjóðskrá Íslands

Tilkynna skal um flutninga innan viku frá flutningi og upplýsingum til Þjóðskrár Íslands íbúaskrár.

Einnig er hægt að tilkynna flutning á slóðinni: http://www.skra.is

 

Þjónustumiðstöðvar

Áhaldahúsið Sauðárkróki

Staðsetning: Borgarflöt 25, 550 Sauðárkróki

Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 13:00-17:00

Sími: 455 6200 

 

Áhaldahúsið Hofsósi

Staðsetning: Við Norðurbraut, 565 Hofsósi

Opnunartími:

Sími: 453 7321

 

Skagafjarðarveitur - hita- og vatnsveita

Staðsetning: Borgarteigur 15, 550 Sauðárkróki

Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 13:00-16:00

Sími: 455 6200 

Hlutverk Skagafjarðarveitna er að tryggja íbúum og fyrirtækjum hámarks afhendingaröryggi.

 

RARIK - raforkudreifing
Staðsetning: Borgartún 1, 550 Sauðárkróki
Sími: 528 9000

 

Leikskólar í Skagafirði

 

Leikskólinn Ársalir v/Árkíl

Leikskólastjóri: Aðalbjörg Þorgrímsdóttir

Sími: 455 6090

Netfang: arsalir@skagafjordur.is

Heimasíða: http://www.arsalir.leikskolinn.is/

 

Leikskólinn Birkilundur, Varmahlíð

560 Varmahlíð

Leikskólastjóri: Steinunn Arnljótsdóttir

Sími: 453 8215

Netfang: birkilundur@skagafjordur.is

Heimasíða:  http://birkilundur.skagafjordur.is

 

Leikskólinn Tröllaborg, á Hofsósi og á Hólum í Hjaltadal

Leikskólastjóri: Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir

Sími: Brúsabær Hólum 453 5760, Barnaborg Hofsósi 453 7333

Netfang: trollaborg@skagafjordur.is

Heimasíða: http://trollaborg.skagafjordur.is/

 

Grunnskólar í Skagafirði

 

Árskóli - Sauðárkróki

Skólastjóri: Óskar G. Björnsson, oskargb@arskoli.is

Sími: 455 1100.

Netfang: arskoli@arskoli.is

Heimasíða: http://www.arskoli.is/is/forsida

Upplýsingar um skólaakstur er að finna hér.

 

Varmahlíðarskóli

Skólastjóri: Hanna Dóra Björnsdóttir, hannadora@varmahlidarskoli.is

Sími: 480 5400 

Netfang: varmahlidarskoli@varmahlidarskoli.is

Heimasíða: http://www.varmahlidarskoli.is/is/forsida

 

Grunnskólinn austan Vatna -  á Hólum og Hofsósi 

Skólastjóri: Jóhann Bjarnason, johann@gsh.is

Sími: Hofsós 453 7344, Hólar í Hjaltadal 453 6600

Netfang: gsh@gsh.is

Heimasíða: http://www.gsh.is/

 

Tónlistarskóli Skagafjarðar

Tónlistarskólinn hefur aðsetur í Árskóla á Sauðárkróki en sinnir tónlistarkennslu í öllum Skagafirði. Kennarar fara á milli kennslustaða eftir því sem þörf er á hverju sinni. Skólinn hefur útibú á Hofsósi og Varmahlíð en fær aðstöðu í grunnskólunum á Hólum.

Skólastjóri: Sveinn Sigurbjörnsson, sveinn@skagafjordur.is

Sími: 453 5790

Netfang: tons@skagafjordur.is

 

Framhaldsskólar

Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra

Skólameistari: Ingileif Oddsdóttir, ingileif@fnv.is

Sími: 455 8000 

Netfang: fnv@fnv.is

Heimasíða: http://www.fnv.is/ 

 

Aðrir skólar

Háskólinn á Hólum

Sími: 455 6300

Netfang: holaskoli@holar.is

Heimasíða: http://www.holar.is/

 

Farskólinn

Sími: 455 6010 / 455 6011 

Netfang: farskolinn@farskolinn.is

Heimasíða: http://farskolinn.is/

 

Íþróttamannvirki og íþrótta- og tómstundastarf

Smellið hér til að fá upp lista yfir íþróttafélög í Skagafirði:

http://www.skagafjordur.is/is/thjonusta/ithrottir-og-fristundastarf/ithrottafelog-i-skagafirdi                                                                                                          

Smellið hér til að fá upp lista yfir íþróttamannvirki í Skagafirði:

http://www.skagafjordur.is/is/thjonusta/ithrottir-og-fristundastarf/ithrottamannvirki

 

Hús frítímans

Staðsetning: Sæmundargata 7b

Sími: 455 6109

Netfang: husfritimans1@skagafjordur.is

Allar helstu upplýsingar um starfsemi Húss frítímans er að finna á Facebook síðu þeirra.

 

Önnur þjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki

Sími: 432 4200  

Netfang: mottaka.sau@hsn.is

Heimasíða: http:/www.hsn.is/

 

Héraðsbókasafn Skagfirðinga

Staðsetning: Safnahúsinu við Faxatorg

Sími: 453 5424 

Heimasíða:  http://heradsbokasafn.skagafjordur.is/

Mikið úrval bóka, blaða, tímarita, geisladiska, myndbanda og fleira.

 

Viltu kaupa húsnæði í Skagafirði?

Fasteignasala Sauðárkróks

Suðurgötu 3, 550 Sauðárkróki

Sími: 453 5900

Netfang: fasteignir@krokurinn.is

Heimasíða: http://www.krokurinn.is/

 

Sorphirða/flokkun

Flokka ehf.

Borgarteig 12, 550 Sauðárkróki

Sími: 453 5000 

Netfang: flokka@flokka.is

Heimasíða: http://flokka.is/

 

Almenningssamgöngur

Strætó ( Leið 57 ) stoppar á tveimur stöðum í Skagafirði, á N1 stöðvunum á Sauðárkróki og í Varmahlíð. Sjá tímatöflu fyrir leið 57 hér.