Fréttir

Gjaldfrjáls garðlönd/kartöflugarðar í boði fyrir íbúa

Lesa meira

Sumaropnun sundlauganna tekur gildi 1. júní

Lesa meira

Skráning í vinnuskóla

Lokað verður fyrir skráningar í vinnuskóla Skagafjarðar sunnudaginn 28. maí.
Lesa meira

Áhrif verkfalla á opnun íþróttamannvirkja

Vegna boðaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Kjalar verða öll íþróttamannvirki Skagafjarðar lokuð dagana 27. – 29. maí. Komi til þess að verkföllum verði frestað eða þau afturkölluð verður opnun íþróttamannvirkjanna auglýst á heimasíðu og Facebooksíðu Skagafjarðar.
Lesa meira

Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára - afmælisfögnuður í Glaumbæ

Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál - Flæðar á Sauðárkróki

Lesa meira

Fyrirhuguð verkföll BSRB

Lesa meira

Beitarhólf og tún á Hofsósi til leigu, umsóknarfrestur.

Skagafjörður auglýsir til leigu þrjú beitarhólf/tún á Hofsósi.
Lesa meira

Atvinnulífssýning Skagafjarðar heppnaðist vel

Atvinnulífssýning Skagafjarðar var haldin um helgina í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Yfir 60 sýnendur voru á sýningunni og gafst þeim sem heimsóttu sýninguna tækifæri á að kynnast því fjölbreytta framboði sem fyrirtæki og félagasamtök í Skagafirði bjóða uppá. Þema sýningarinnar í ár var „Fögnum fjölbreytileikanum“ en Skagafjörður hefur gert samning við Samstökin 78“ um hinsegin fræðslu í skólum sveitarfélagsins.
Lesa meira

Atvinnulífssýning hafin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Lesa meira