Fréttir

Skráning hafin í Sumar-Tím

Lesa meira

Skagafjörður keyrður á varaafli laugardaginn 29. maí

Lesa meira

Auglýsingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Aðalgötu 3 og Skógargötu 1 - verndarsvæði í byggð

Hjá byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar liggja fyrir byggingarleyfisumsóknir frá eigendum Aðalgötu 3 og Skógargötu 1 um leyfi fyrir breytingum á húsnæði. Framkvæmdirnar eru innan verndarsvæðis í byggð, sem er norðurhluti gamla bæjarins á Sauðárkróki, sem var staðfest af ráðherra 11. febrúar 2020.
Lesa meira

Garðlönd Varmahlíð

Lesa meira

Skráning hafin í Vinnuskólann

Lesa meira

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð um stund í dag

Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá í Laxárdal

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða tvo daga 30. júlí og 10. ágúst. Veiðisvæðin eru tvö. Svæði 1 er frá ósi árinnar við Sævarland að brúnni við Skíðastaði og svæði 2 frá brúnni að Háafossi.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 19. maí 2021

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 19. maí og hefst kl 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Sérstökum sóttvarnaraðgerðum aflétt og skólar hefjast að nýju

Lesa meira

Ábending til hunda- og kattaeigenda

Sveitarfélagið Skagafjörður vill vekja athygli á því að varptími fugla er hafinn og biður hunda- og kattaeigendur að taka tillit til þess. Þeim tilmælum er beint til kattaeigenda að halda köttum sínum innandyra á nóttunni og hengja bjöllur á hálsólar þeirra. Kettir eru öflug dýr sem geta haft neikvæð áhrif á stofn fugla sem verpa í nágrenni við mannabústaði ár hvert og því er mikilvægt að kattaeigendur fylgist með köttum sínum yfir varptíma fugla og á meðan ungar eru að verða fleygir.
Lesa meira