Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 1. apríl 2020, fjarfundur

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl.16:15 með fjarfundabúnaði.
Lesa meira

Menntastefna Skagafjarðar

Ný Menntastefna Skagafjarðar hefur nú verið gefin út og tekið gildi. Vinna við mótun menntastefnunnar hefur staðið yfir í u.þ.b. eitt ár. Menntastefnan var unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Frístundar og Fræðsluþjónustu Skagfirðinga. Alls hafa um 910 einstaklingar komið að mótunarferlinu, nemendur allra skólastiga, starfsfólk skóla/frístundar, starfsfólk fræðsluþjónustu, kjörnir fulltrúar í fræðslunefnd ásamt þátttakendum á íbúafundum.
Lesa meira

Nýtt ferðaþjónustukort fyrir Skagafjörð

Nýlega gáfu Sveitarfélagið Skagafjörður og Félag Ferðaþjónustunnar í Skagafirði út nýtt Skagafjarðarkort. Er Skagafjarðarkortinu ætlað að sameina Skagafjarðarbæklinginn og afrifukort af Skagafirði, sem hefur verið gefin út undanfarin ár, í eitt öflugt kort fyrir ferðamenn þar sem allar helstu upplýsingar um Skagafjörð er að finna. Kortið sýnir þá áhugaverðu staði, þjónustu og afþreyingu sem Skagafjörður hefur upp á að bjóða fyrir ferðamenn.
Lesa meira

Rafræn opnun Húss frítímans

Lesa meira

Við lok annarrar vinnuviku í samkomubanni

Þrátt fyrir miklar raskanir á daglegu lífi flestra íbúa Skagafjarðar í kjölfar samkomubanns, sem nú hefur staðið yfir í 12 daga, þá gengur starfsemi flestra stofnana og fyrirtækja nokkuð vel fyrir sig hér á svæðinu.
Lesa meira

Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19 faraldurs

Lesa meira

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Lesa meira

Óskað er eftir fólki á útkallalista velferðarþjónustu

Lesa meira

Lokun safna og íþróttamannvirkja í Skagafirði

Í dag, 24. mars, tók í gildi strangara samkomubann en áður hefur verið þar sem fjöldi þeirra sem mega koma saman fór úr 100 manns niður í 20 manns. Eru þessar aðgerðir almannavarna liður í að takmarka útbreiðslu COVID-19 veirunnar.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir fjöldan allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar.
Lesa meira