Fréttir

Leikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Ársali

Vilt þú vera hluti af öflugu stjórnandateymi í leik- og grunnskólum Skagafjarðar? Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2019 eða eftir samkomulagi. Leikskólinn Ársalir er níu deilda leikskóli sem er rekinn í tveimur húsum, yngra og eldra stig.
Lesa meira

Ársmiði í Glaumbæ

Lesa meira

Laus störf til umsóknar hjá sveitarfélaginu

Lesa meira

Árshátíð GAV á Hofsósi í dag 12. apríl

Lesa meira

Truflanir í Hverhólaveitu

Lesa meira

Sæluvika Skagfirðinga og Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2019

Sæluvika, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni haldin dagana 28. apríl til 4. maí. Sæluvika Skagfirðinga er ein elsta menningarhátíð landsins.
Lesa meira

Opnir íbúafundir um sorpmál í dreifbýli

Þrír opnir íbúafundir verða haldnir á vegum umhverfis- og samgöngunefndar um sorpmál í dreifbýli Skagafjarðar í dag og á morgun.
Lesa meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2019

Lesa meira

Byggðastofnun óskar eftir þátttakendum í könnun um byggðafestu og búferlaflutninga

Könnunin Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum minni byggðarlaga og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira

Íbúafundur á Hofsósi 3. apríl

Boðað er til íbúafundar í félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 17:30 til kynningar á verkefninu verndarsvæði í byggð á Hofsósi. Sveitarfélagið hlaut styrk frá Minjastofnun Íslands árið 2015 til að vinna tillögur að verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki og Hofsósi.
Lesa meira