Árshátíð 1.-5. bekkjar Varmahlíðarskóla verður haldin á morgun
31.10.2018
Fréttir
Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 16:30 fer fram árshátíð 1.-5. bekkjar Varmahlíðarskóla í Menningarhúsinu Miðgarði, en sýningin hefur fengið nafnið Ævintýragrauturinn og verða valdir bútar úr ævintýrum Thorbjørns Egner fluttir af nemendum 1.-5. bekkjar skólans.
Lesa meira