Gott gengi Skagfirðinga í stærðfræðikeppni
26.04.2017
Fréttir
Í gær var keppt til úrslita í Ólafsfirði í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og nemendum 9. bekkja grunnskólanna á þessum svæðum. Úrslit urðu þau að Hildur Heba Einarsdóttir úr Árskóla á Sauðárkróki sigraði keppnina, í öðru sæti var Jódís Helga Káradóttir úr Varmahlíðarskóla og Styrmir Þeyr Traustason úr Dalvíkurskóla var þriðji.
Lesa meira