Vígsla Hannesarskjóls
30.04.2017
Fréttir
Í kjölfar setningarhátíðar Sæluviku Skagfirðinga 2017 í Safnahúsi Skagfirðinga var haldin formleg vígsluathöfn Hannesarskjóls á Nöfunum ofan Sauðárkróks en það er hlaðið til heiðurs skagfirska rithöfundinum Hannesi Péturssyni.
Lesa meira