Fréttir

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð 6. október

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð föstudaginn 6. október því fram fer námskeið og sundpróf þann daginn. Laugin verður opin á venjulegum vetrartíma á laugardaginn kl 10-15 en lokað er á sunnudögum í vetur.
Lesa meira