Fréttir

Vinnuskólinn og V.I.T

Sólin hækkar á lofti með hverjum degi og ekki nema mánuður þar til vinnuskólinn tekur til starfa. Opnað verður fyrir skráningar í vinnuskóla sveitarfélagsins og átaksverkefnið V.I.T mánudaginn 9. maí og stendur skráning yfir til og með 20. maí.
Lesa meira

Fundur sveitarstjórnar.

Boðað er til aukafundar Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 4. maí kl. 11:00
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna deiliskipulags við Hegranesþingstað

Gerð hefur verið skipulagslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir Hegranesþingstað í landi Garðs í Hegranesi. Skipulagslýsingin gerir ráð fyrir nýju deiliskipulagi fyrir hinn forna þingstað og nánasta umhverfi, svæðið er í dag lítið afmarkað. Skipulagssvæðið er um 12,5 ha að stærð.
Lesa meira