Fréttir

Byggðasafn Skagfirðinga tilnefnt til Safnaverðlaunanna 2016

Byggðasafn Skagfirðinga hefur verið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna árið 2016, ásamt Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni og sýningunni Sjónarhorni í Safnahúsinu við Hverfisgötu, Reykjavík.
Lesa meira

Skólaslit tónlistarskólans 20. maí

Tónlistarskóla Skagafjarðar verður slitið í Menningarhúsinu Miðgarði föstudaginn 20. maí með lokatónleikum skólans þetta starfsárið. Athöfnin byrjar kl 16 og verður boðið upp á fjölbreytt tónlistaratriði.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur - upptaka

Upptaka frá fundi sveitarstjórnar sem haldinn var 11. maí er komin inn á vefinn.
Lesa meira

Sumaropnun sundlauga 2016

Hækkandi sól boðar sumar og senn breytast opnunartímar sundlauganna í Skagafirði.
Lesa meira

Mat á skólastarfi í Skagafirði

Fræðsluþjónusta Sveitarfélagsins Skagafjarðar vinnur að verkefni sem ber yfirheitið “Innra og ytra mat í leik- og grunnskólum í Skagafirði” og hófst í júní 2015. Verkefnið er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá á Skaga

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Það eru tveir dagar sem um ræðir, miðvikudagurinn 13. júlí og laugardagurinn 6. ágúst.
Lesa meira

Skráning hafin í Vinnuskólann

Nú er búið að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Skagafjarðar. Það eru börn fædd árin 2000-2003, nemendur 7. - 10. bekkjar sem geta sótt um.
Lesa meira

Nemendur Varmahlíðarskóla í úrslitum NKG

Fjórir nemendur í Varmahlíðarskóla voru valdir úr fjölmennum hópi grunnskólanema til að fara á vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Í ár voru sendar inn 1750 hugmyndir að nýsköpun og áttu nemendur Varmahlíðarskóla þrjár þeirra.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur

341. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki, miðvikudaginn 11. maí 2016 og hefst kl. 16:15
Lesa meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð þessa viku

Nú stendur yfir viðgerð og hreinsun á sundlauginni í Varmahlíð. Af þeim sökum er laugin lokuð þessa vikuna 9.-13. maí.
Lesa meira