Vinabæjamót í Skagafirði
31.05.2016
Fréttir
Í dag hófst vinabæjamót í Skagafirði en um 30 manns frá hinum Norðurlöndunum komu í fjörðinn í gærkvöldi. Vinabæirnir eru Espoo í Finnlandi, Køge í Danmörku, Kristianstad í Svíþjóð og Kongsberg í Noregi.
Lesa meira