Fréttir

Vinabæjamót í Skagafirði

Í dag hófst vinabæjamót í Skagafirði en um 30 manns frá hinum Norðurlöndunum komu í fjörðinn í gærkvöldi. Vinabæirnir eru Espoo í Finnlandi, Køge í Danmörku, Kristianstad í Svíþjóð og Kongsberg í Noregi.
Lesa meira

Ársreikningur 2015 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur ársins 2015 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn þann 25. maí síðastliðinn. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er neikvæð um 97 milljónir króna.
Lesa meira

Skráning hafin í Sumar TÍM

Nú er skráning hafin í Sumar TÍM og stendur hún til fimmtudagsins 2. júní. Fjölbreytt námskeið verða í boði þetta sumarið eins síðastliðin ár.
Lesa meira

Skólaslit í skólum Skagafjarðar

Skólaslit á öllum skólastigum eru framundan í Skagafirði og því hægt að segja með sanni að nú sé sumarið komið.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur - upptaka

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur - upptaka

Upptaka frá fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016 er komin inn á vefinn.
Lesa meira

40 ára afmæli Varmahlíðarskóla

Í tilefni af 40 ára afmæli Varmahlíðarskóla á núverandi skólaári ætla nemendur og starfsfólk skólans að gera sér glaðan dag og fagna þessum tímamótum.
Lesa meira

Nemendur Varmahlíðarskóla í þriðja sæti í NKG

Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldið í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn sunnudag. Það voru 39 hugmyndaríkir nemendur úr 5. - 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit keppninnar með samtals 27 hugmyndir.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 25. maí 2016

Boðað er til aukafundar Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 25. maí kl 16:15
Lesa meira

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir kennslustöður lausar til umsóknar

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir annars vegar eftir smíðakennara, handmenntakennara og myndmenntakennara með starfsstöð á Hofsósi og hins vegar eftir verkgreinakennara með starfsstöð á Hólum í Hjaltadal.
Lesa meira