Opnun Iðju við Sæmundarhlíð
29.04.2016
Fréttir
Iðjan, dagvist fyrir fatlað fólk, var formlega opnuð í nýju húsnæði við Sæmundarhlíð í gær. Nýja húsnæðið er bjart og rúmgott og eru bæði notendur Iðjunnar og starfsfólk mjög ánægðir með flutningana.
Lesa meira