Fréttir

Skólaslit í Árskóla

Þriðjudaginn 2. júní verða skólaslit í Árskóla á Sauðárkróki
Lesa meira

Samstarf gegn einelti

Vinaverkefnið í Skagafirði og Ungmennasamband Skagafjarðar eru í samstarfi um forvarnir gegn einelti. Í gær var t.a.m. haldið námskeið fyrir starfsmenn og sett upp skilti með eineltissáttmálanum sem undirritaður var í fyrra.
Lesa meira

Skólaslit í Varmahlíð

Föstudaginn 29. maí eru skólaslit í Varmahlíðarskóla kl 20
Lesa meira

Skráningar hafnar í SumarTím

Nú er búið að opna fyrir skráningar í SumarTímið þetta árið og er umsóknarfrestur til 3. júní næstkomandi
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks lokar 1. júní

Sundlaug Sauðárkróks lokar frá og með 1. júní vegna viðhalds í tvær vikur.
Lesa meira

850 milljónum króna úthlutað til brýnna verkefna á ferðamannastöðum

Í gær var tilkynnt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að ríkisstjórn Íslands hefði samþykkt að verja 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins.
Lesa meira

Sjö umsóknir um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls söttu sjö manns um stöðuna.
Lesa meira

Skólaslit austan Vatna

Í dag 27. maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum autan Vatna á Hólum og Hofsósi og leikskólanum Tröllaborg á Hólum
Lesa meira

Sumaráætlun Strætó

Þann 7. júní tekur sumaráætlun Strætó gildi á Vestur- og Norðurlandi segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Lesa meira

Grunnskólinn austan Vatna auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða deildarstjóra sérkennslu til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf.
Lesa meira