01.06.2015
Þriðjudaginn 2. júní verða skólaslit í Árskóla á Sauðárkróki
Lesa meira
29.05.2015
Fréttir
Vinaverkefnið í Skagafirði og Ungmennasamband Skagafjarðar eru í samstarfi um forvarnir gegn einelti. Í gær var t.a.m. haldið námskeið fyrir starfsmenn og sett upp skilti með eineltissáttmálanum sem undirritaður var í fyrra.
Lesa meira
28.05.2015
Fréttir
Föstudaginn 29. maí eru skólaslit í Varmahlíðarskóla kl 20
Lesa meira
27.05.2015
Fréttir
Nú er búið að opna fyrir skráningar í SumarTímið þetta árið og er umsóknarfrestur til 3. júní næstkomandi
Lesa meira
27.05.2015
Fréttir
Sundlaug Sauðárkróks lokar frá og með 1. júní vegna viðhalds í tvær vikur.
Lesa meira
27.05.2015
Í gær var tilkynnt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að ríkisstjórn Íslands hefði samþykkt að verja 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins.
Lesa meira
27.05.2015
Fréttir
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls söttu sjö manns um stöðuna.
Lesa meira
27.05.2015
Fréttir
Í dag 27. maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum autan Vatna á Hólum og Hofsósi og leikskólanum Tröllaborg á Hólum
Lesa meira
26.05.2015
Fréttir
Þann 7. júní tekur sumaráætlun Strætó gildi á Vestur- og Norðurlandi segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Lesa meira
20.05.2015
Fréttir
Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða deildarstjóra sérkennslu til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf.
Lesa meira