Frídagur verkamanna og afmæli Skagfirðingarsveitar
01.05.2015
Fréttir
Í dag eru stéttarfélögin í Skagafirði með hátíðardagskrá í bóknámshúsi FNV og björgunarsveitin Skagfirðingasveit fagnar 50 ára afmæli með opnu húsi í Sveinsbúð. Þetta er aðeins brot af því sem í boði er þennan föstudaginn.
Lesa meira