Fréttir

Frídagur verkamanna og afmæli Skagfirðingarsveitar

Í dag eru stéttarfélögin í Skagafirði með hátíðardagskrá í bóknámshúsi FNV og björgunarsveitin Skagfirðingasveit fagnar 50 ára afmæli með opnu húsi í Sveinsbúð. Þetta er aðeins brot af því sem í boði er þennan föstudaginn.
Lesa meira

Steinn Ástvaldsson lætur af störfum hjá Sveitarfélaginu Skagafirði

Í dag er síðasti vinnudagur Steins Ástvaldssonar hjá Sveitarfélaginu Skagafirði þar sem þessi bráðungi maður lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir.
Lesa meira

Starf við heimaþjónustu er laust til umsóknar - Hofsós og nágrenni

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir laust til umsóknar starf við heimaþjónustu á Hofsósi og í nágrenni. Um 30% starf er að ræða og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Starf yfirhafnarvarðar er laust til umsóknar

Hafnarsjóður Skagafjarðar á og rekur tvær hafnir í Skagafirði, á Sauðárkróki og á Hofsósi.
Lesa meira

Barnaleikrit og sundmót

Ýmislegt er um að vera í Skagafirði í dag. Möguleikhúsið kemur í heimsókn á alla leikskólana, sundmót verður á Króknum og sýningar í Bifröst og Miðgarði.
Lesa meira

Frestun á kubbi og sundlaugarpartý til 6. maí

Kubb spilamennskunni og sundlaugarpartýinu sem vera átti í dag er frestað um viku, til miðvikudagsins 6. maí, vegna leiks Tindastóls og KR í úrslitum meistaraflokks karla í körfubolta
Lesa meira

Kubbur og sundlaugarpartý

Það verður fjör á Flæðunum á Króknum seinnipartinn í dag, spilaður kubbur og sundlaugarpartý á eftir.
Lesa meira

Sæluvika Skagfirðinga á Facebook og á rafrænu formi

Við minnum á að sem síung lista- og menningarhátíð sem fylgist með takti tímans þá er Sæluvika Skagfirðinga að sjálfsögðu líka á Facebook.
Lesa meira

Þriðjudagur í Sæluviku

Í dag er eitthvað um að vera sem hægt er að nýta sér innandyra enda svalt úti þó almanakið segi að sumarið sé komið.
Lesa meira

Mánudagsdagskrá í Sæluviku

Sæluvikan einkennist af fjölda viðburða á hverjum degi og er mánudagurinn engin undantekning.
Lesa meira