Fréttir

Sumarstörf - Byggðasafn Skagfirðinga

Byggðasafn Skagfirðinga auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í Glaumbæ og Minjahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg fær SMT sjálfstæði

Innleiðing á SMT-skólafærni hefur staðið yfir í leikskólum Skagafjarðar um nokkurt skeið og var leikskólinn Tröllaborg fyrstur til að öðlast sjálfstæði.
Lesa meira

Verkefnastyrkir til Byggðasafns Skagfirðinga

Byggðasafn Skagfirðinga hefur fengið úthlutað þremur styrkjum frá Fornminjasjóði til þriggja framhaldsverkefna og frá Húsafriðunarsjóði til áframhaldandi endurheimta á húsunum á Tyrfingsstöðum.
Lesa meira

Pétur Pan í Bifröst

Næstu daga mun 10. bekkur Árskóla sýna leikritið um Pétur Pan í Bifröst í leikstjórn Guðbrandar Ægis Ásbjörnssonar
Lesa meira

Útsvar á Rúv á föstudaginn

Lið Skagafjarðar lagði Rangárþing ytra að velli í 16-liða úrslitum í æsispennandi viðureign. Núna á föstudaginn er komið að 8-liða úrslitum þar sem Skagfirðingar taka á móti liði Akureyrar.
Lesa meira

Nýjar sandkistur á þéttbýlisstöðum í Skagafirði

Í vikunni var komið fyrir sandkistum á þéttbýlisstöðum í Skagafirði. Í kistunum er saltblandaður sandur og er fólki frjálst að ná sér í sand í kisturnar til að sanda í kringum hús sín.
Lesa meira

Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Lesa meira

Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum

Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í byggingu borholuhúss og dælustöðva vegna hitaveitu í Fljótum.
Lesa meira

Sundlaugin á Hofsósi lokuð

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð um óákveðin tíma vegna foktjóns sem varð þar síðastliðinn laugardag
Lesa meira

Erlendur styrkur til Byggðasafns Skagfirðinga

Byggðasafn Skagfirðinga hefur hlotið bandarískan styrk til kirkju- og byggðasögurannsókna í Hegranesi ásamt samstarfsaðilum
Lesa meira