Fréttir

Ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins

Nú er ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga komin út og aðgengileg á netinu
Lesa meira

Páskadagskráin í Skagafirði 2015

Það verður mikið um að vera í Skagafirði um páskana. M.a. verður opið á skíðasvæðinu í Tindastóli, skíðagöngumót í Fljótum, Sveitapiltsins draumur - frumsamið leikverk og létt dægurtónlist í Félagsheimilinu Höfðaborg, leikir í úrslitakeppninni í Dominos-deild karla í körfuknattleik, kvennatölt Norðurlands í reiðhöllinni Svaðastöðum, ýmsir tónlistarviðburðir á skemmtistöðum Sauðárkróks og þá verða sundlaugarnar opnar.
Lesa meira

Umsóknarfrestur rennur út 31. mars

Á morgun þriðjudaginn 31. mars rennur út umsóknarfresturinn til að sækja um sumarstörf hjá sveitarfélaginu
Lesa meira

Opnunartímar sundlauga um páskana 2015

Nú styttist í páska og gott að vita opnunartíma sundlauganna í Skagafirði en laugarnar á Króknum og Hofsósi verða opnar alla dagana.
Lesa meira

Fjölbreytt sorphirða í Skagafirði og losun rotþróa

Bæði í dreif- og þéttbýli í Skagafirði fer fram fjölbreytt sorphirða. Nokkur orð um skipulag sorphirðunar og losun rotþróa.
Lesa meira

Sundlaugin á Hofsósi opnar á laugardaginn

Sundlaugin á Hofsósi sem verið hefur lokuð um tíma opnar laugardaginn 28. mars kl 11.
Lesa meira

Íþróttamaraþon 10. bekkjar í Varmahlíð

Nú er komið að árlegu íþróttamaraþoni 10. bekkjar Varmahlíðarskóla. Krakkarnir byrjuðu í hádeginu í dag og munu stunda ýmsar íþróttir til hádegis á morgun.
Lesa meira

Hættulegar sprungur í Ketubjörgum

Miklar sprungur hafa myndast í Ketubjörgum á Skaga og hefur umferð um svæðið verið bönnuð af öryggisástæðum
Lesa meira

Árshátíð GaV á Hofsósi

Nemendur Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi halda sína árshátíð föstudaginn 27. mars í félagsheimilinu Höfðaborg.
Lesa meira

Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð yngri bekkja Varmahlíðarskóla var haldin síðastliðinn laugardag í Miðgarði með sýningunni Allt í plati
Lesa meira