Fréttir

Safnahús Skagfirðinga opnað að nýju eftir miklar endurbætur

Safnahús Skagfirðinga var opnað í dag eftir miklar og gagngerar endurbætur á húsnæðinu. Var ný lyfta m.a. tekin formlega í notkun en það var dyggur gestur safnsins, Anna Þórðardóttir, sem fór fyrstu ferðina með henni. Er óhætt að segja að allt aðgengi að söfnum hússins aukist til muna við þær endurbætur sem fram hafa farið og um leið er húsið orðið hið glæsilegasta.
Lesa meira

Skagafjörður tekur við útnefningu sem EDEN gæðaáfangastaður Íslands 2015

Á Ferðamálaþingi í gær, miðvikudaginn 28. október, tóku fulltrúar frá Sveitarfélaginu Skagafirði á móti útnefningu Ferðamálastofu sem EDEN gæðaáfangastaður Íslands 2015.
Lesa meira

Prjónakaffi og föndur eldri borgara

Fjölbreytt starfsemi er í Húsi frítímans og er prjónakaffi vikulegur viðburður. Prjónakaffið er alla miðvikudaga milli kl 19 og 22
Lesa meira

Undankeppni Stíls lokið

Undankeppni Stíls, hönnunarkeppni Samfés, fór fram í Húsi frítímans síðastliðinn mánudag. Sex lið tóku þátt að þessu sinni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum
Lesa meira

Væntanleg ný samþykkt um búfjárhald í þéttbýli

Ný samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði var lögð fram á sveitarstjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn og samþykkt samhljóða. Samþykktin bíður nú staðfestingar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.
Lesa meira

Safnahúsið opnar eftir endurbætur

Safnahús Skagfirðinga verður opnað næstkomandi föstudag 30. október, eftir miklar endurbætur og verður nýja lyftan tekin formlega í notkun
Lesa meira

Skagfirðingar unnu Ísfirðinga í Útsvari

Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar keppti við lið Ísfjarðarbæjar í Útsvari á RÚV síðastliðinn föstudag. Skagfirðingar héldu forystunni allan tímann og leikslok urðu 84 stig Skagfirðinga gegn 47 stigum Ísfirðinga.
Lesa meira

Lið Skagafjarðar í Útsvari í kvöld

Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar mun keppa í Útsvari á RÚV í kvöld og andstæðingur þeirra verður lið Ísafjarðarbæjar. Keppnin hefst kl 20:40
Lesa meira

Þemadagar í Árskóla

Nú eru þemadagar í Árskóla og er þemað að þessu sinni tileinkað skólastarfinu. Þemadagarnir standa yfir 21. - 23. október og er öllum velkomið að líta við og fylgjast með
Lesa meira

Starfsmaður í frekari liðveislu óskast

Fjölskyldusvið óskar eftir að ráða starfsmann í frekari liðveislu við fatlað fólk í sjálfstæðri búsetu/þjónustuíbúð.
Lesa meira