Fréttir

Útskriftir úr leikskólunum

Nú er vorið og tími útskrifta úr skólum af öllum stigum. Gleðin er mikil og ekki hvað síst hjá þeim yngstu sem útskrifast úr leikskólunum.
Lesa meira

Sumaropnun Byggðasafnsins byrjar í dag

Í dag 20. maí hefst sumaropnun Byggðasafnsins í Glaumbæ en þá verður opið daglega milli kl 9 og 18
Lesa meira

Skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar í Höfðaborg 22. maí

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar verða í Höfðaborg Hofsósi næstkomandi fimmtudag og hefjast kl 17
Lesa meira

Tilkynning frá yfirkjörstjórn

Þau leiðu mistök áttu sér stað í birtingu auglýsinga um lista í framboði í Sveitarfélaginu Skagafirði að framboðslisti VG og óháðra var rangnefndur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Lesa meira

Leikskólinn Ársalir auglýsir lausar stöður

Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða deildarstjóra, leikskólakennara og starfsmenn í afleysingar.
Lesa meira

Sumarstarf: sundlaugarvörður á Sólgörðum

Fjölskyldusvið leitar að einstaklingi til að taka að sér starf sundlaugarvarðar við sundlaugina á Sólgörðum í sumar.
Lesa meira

Varmahlíðarskóli auglýsir eftir kennurum

Varmahlíðarskóli óskar eftir að ráða smíðakennara, íþróttakennara og umsjónarkennara í 9. bekk.
Lesa meira

Foreldraverðalaun Heimilis og skóla - Sveitadagar að vori í Varmahlíðarskóla

Verkefnið Sveitadagar að vori hlutu foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2013 og voru góðir gestir mættir í Varmahlíðarskóla í vikunni til að fylgja verðlaununum eftir.
Lesa meira

Skráning hafin í Vinnuskóla Skagafjarðar

Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir sumarið 2014 en umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 23. maí
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks lokar tímabundið 19. maí

Sundlaugin á Króknum verður lokuð tímabundið frá 19. maí vegna viðhalds í 2-3 vikur
Lesa meira