Fréttir

Fjölskyldusvið sveitarfélagsins auglýsir laus störf

Lýsing á starfi: Starfsmaður sinnir fötluðum einstaklingum. Hann sér um almenna umönnun þeirra vegna líkamlegra og félagslegra þarfa eftir því sem við á.
Lesa meira

Starf héraðsskjalavarðar er laust til umsóknar

Héraðsskjalavörður er forstöðumaður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Hann leiðir starfsemi safnsins og sér um fjárhagslegan rekstur þess.
Lesa meira

Til íbúa í neðri bænum á Sauðárkróki

Vegna bilunar í stofnæð þarf að loka fyrir heita vatnið í neðri bænum á Sauðárkróki frá kl. 18:00 í dag og þar til viðgerð lýkur.
Lesa meira

Bronsverðlaun til Grunnskólans austan Vatna í Nýsköpunarkeppninni

Eins og komið hefur fram hér á vefnum var lokahátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn sunnudag. Fimm keppendur voru úr Skagafirði, tveir úr Grunnskólanum austan Vatna og þrír úr Varmahlíðarskóla. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum og hlaut Varmahlíðarskóli silfurverðlaun í einum þeirra og Grunnskólinn austan Vatna bronsverðlaun í öðrum.
Lesa meira

Verðlaunaafhending við útskrift Tónlistarskólans

Tónlistarskóla Skagafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn
Lesa meira

Gott gengi Varmahlíðarskóla í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema

Dagana 22. - 23. maí voru vinnusmiðjur í Háskólanum í Reykjavík þar sem 45 krakkar sem komust í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema útfærðu hugmyndir sínar. Lokahófið með verðlaunaafhendingum var við hátíðlega athöfn í gær þar sem nemandi úr Varmahlíðarskóla hlaut silfurverðlaun
Lesa meira

Skráning í Sumar T.Í.M. og námsskeið í boði

Skráning í Sumar Tím eða tómstundir, íþróttir og menningu hefst mánudaginn 26. maí. Rafræn skráning verður á síðunni tim.skagafjordur.is og eru námskeiðin fyrir börn á aldrinum 5-12 ára. Umsóknarfrestur er til 29. maí.
Lesa meira

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara laugardaginn 31. maí n.k. er skipan í kjördeildir sem hér segir:
Lesa meira

Hitaveita lögð í Hofsstaðapláss

Á heimasíðu Skagafjarðarveitna segir að Steypustöð Skagafjarðar sé komin vel á veg með að plægja stofnlagnir við lagningu hitaveitu í Hofsstaðapláss í Blönduhlíð.
Lesa meira

Auglýsing vegna kjörskrár

Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitastjórnarkosninga 31. maí 2014 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 9,00 til 16,00 f.o.m. 21. maí 2014 til kjördags.
Lesa meira