Fréttir

Þakkartónleikar í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki 15. október kl. 20

Hópur Skagfirskra strengja verður með tónleika á Sauðárkróki 15. október kl. 20 í Tónlistarskólanum, en hópurinn er skipaður 12 stúlkum.
Lesa meira

Sveitarstjórnin hafnar sameiningaráformum heilbrigðisstofnana og niðurskurði í fjárlagafrumvarpi

Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fimmtudaginn 10. október var hafnað öllum sameiningaráformum varðandi Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og skorað á ríkisstjórnina og Alþingi að hætta við boðaðan niðurskurð á svæðinu í fjárlagafrumvarpi næsta árs
Lesa meira

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra 12. og 13. okt

Söguleg safnahelgi verður á Norðurlandi vestra um helgina 12.-13. október í Húnavatnssýslum á laugardeginum og í Skagafirði á sunnudeginum.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Lesa meira

Fundinn kirkjugarður í Keflavík í Hegranesi

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir frá því að Rarik-menn hafi grafið austan við gamla bæjarhólinn í Keflavík. Heimamenn sáu hleðslusteina í skurðinum sem þeir létu vita af.
Lesa meira

Helga Sigurbjörnsdóttir hætt störfum hjá sveitarfélaginu

Nýverið lét Helga Sigurbjörnsdóttir af starfi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði eftir rúmlega 40 ára farsælt starf
Lesa meira

Fyrirlestur í Varmahlíðarskóla um mikilvægi sjálfsmyndar

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir að Bjarni Fritzson meistaranemi í sálfræði og Kristín Tómasdóttir rithöfundur hafi heimsótt skólann í vikunni
Lesa meira

Fræðsluþing Vitundarvakningar 1. október

Velferðarráðuneytið stóð fyrir fræðsluþingi í FNV um hvernig við getum hjálpað börnum að losna undan ofbeldi
Lesa meira

Námskeið í kljásteinavefnaði 18. - 20. október

Fyrirhugað er að halda námskeið í kljásteinavefnaði á vegum Byggðasafns Skagfirðinga og Fornverkaskólans í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal
Lesa meira

Ísland got talent í Húsi frítímans

Laugardaginn 5. október frá kl 15 verða áheyrnarprufur í Húsi frítímans á Sauðárkróki
Lesa meira