Fréttir

Lestur úr Sturlungu í Byggðasafni Skagfirðinga

Næstkomandi sunnudag 3. nóv hefst lestur í Áshúsi við Glaumbæ úr Sturlungu kl 10:30 - 12:00
Lesa meira

Ný samþykkt Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ný samþykk um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur verið samþykkt af innanríkisráðuneytinu og birt í B- deild Stjórnartíðinda.
Lesa meira

Velheppnað áheitahlaup nemenda í Varmahlíðarskóla

Miðvikudaginn 29. okt hlupu nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla 60 km hring í Skagafirði til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 30. október 2013 kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.
Lesa meira

Jafnréttisvika 24. október - 1. nóvember

Jafnréttisráð og velferðarráðuneytið hafa boðað til jafnréttisþings 1. nóvember á Hilton Hótel Reykjavík og hefst þingið kl. 9
Lesa meira

Vinadagurinn í Skagafirði

Vinadagurinn í Skagafirði tókst vel og var góð mæting, um 1000 manns samankomnir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu 16. nóv 2013

Laugardaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar tungu fagnað í 18. sinn á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að halda upp á daginn og gera íslenskri tungu hátt undir höfði
Lesa meira

Vinadagur í íþróttahúsi Árskóla miðvikudaginn 23. október

Vinadagur verður í Skagafirði 23. október og fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki milli kl. 9 og 12. Öll grunnskólabörn í firðinum koma saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.
Lesa meira

21. ársþing SSNV haldið á Sauðárkróki

21. ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra er haldið á Sauðárkróki dagana 17. – 19. október.
Lesa meira

Opið hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudögum fram til áramóta

Opið verður í Áshúsi á sunnudögum fram til áramóta frá kl 12 - 17 og hægt að skoða gamla bæinn í Glaumbæ á sama tíma
Lesa meira