Fréttir

Hamingjuóskir til brautskráningarnema FNV

Sveitarfélagið Skagafjörður sendir brautskráningarnemum frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra innilegar hamingju- og heillaóskir í tilefni áfangans.
Lesa meira

Breyttir opnunartímar í sundlauginni í Varmahlíð 29. maí-5. júní

Opnunartímar í sundlauginni í Varmahlíð í næstu viku og fram yfir hvítasunnu eru eftirfarandi: 29. maí kl 12-21 30. maí lokað 31. maí kl 12-21
Lesa meira

Sundlaugin á Hofsósi lokuð í næstu viku

Vegna viðhalds og námskeiðs starfsmanna sundlaugarinnar á Hofsósi verður laugin lokuð frá mánudeginum 29. maí til laugardagsins 3. júní.
Lesa meira

Breyting á A deild Brúar lífeyrissjóðs 1. júní

Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næstkomandi. Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs.
Lesa meira

Rekstur sveitarfélagsins batnar á milli ára

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2016 var samþykktur við aðra umræðu í sveitarstjórn þann 15. maí s.l. Rekstrarniðurstaða batnaði mikið á milli ára og var nokkuð umfram áætlanir. Rekstrarafgangur samstæðunnar var 252,1 milljónir króna. Gert hafði verið ráð fyrir rekstrarafgangi að upphæð 95,4 milljónum króna.
Lesa meira

Frábær árangur skagfirskra grunnskólanema í NKG

Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram um síðustu helgi í Háskólanum í Reykjavík og voru flottir fulltrúar frá Varmahlíðarskóla og Árskóla á staðnum, fjórir frá hvorum skóla. Tveir ungir piltar úr 7. bekk Varmahlíðarskóla hrepptu 1. sæti þeir Indriði Ægir og Óskar Aron og í 2. sætu voru stöllurnar úr Varmahlíðarskóla Þóra Emilía og Lilja Diljá og Una Karen úr Árskóla.
Lesa meira

Hlutastarf í liðveislu er laust til umsóknar

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 5. júní 2017.
Lesa meira

Skráning í Vinnuskólann

Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla sveitarfélagsins sem verður starfræktur frá 6. júní til 11. ágúst. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 13-16 ára, fædd 2001-2004. Skráningu þarf að vera lokið fyrir 25. maí næstkomandi.
Lesa meira

Vor í lofti

Nú er vor í lofti og spáð góðu veðri um helgina eftir þetta stutta kuldakast sem búið er að vera síðustu daga. Senn líður að skólaslitum og eru nemendur og starfsfólk skólanna á faraldsfæti þessa dagana í vorferðalögum og útskriftir eru hafnar.
Lesa meira

Sumarstörf á Leikskólanum Ársölum

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa á Leikskólanum Ársölum hefur verið framlengdur til og með 28. maí 2017.
Lesa meira